Að sofa á framhliðinni eða maganum getur haft mjög slæmar afleiðingar fyrir líkama þinn, samkvæmt sérfræðingum.Fyrirtækið Levitex sem er kodda- og dýnufyrirtæki og samanstendur af „svefnstöðusérfræðingum“, deildi myndbandi á TikTok þar sem einn starfsmaður sýndi nákvæmlega hvernig svefn á maganum getur farið með bakið á þér. Samkvæmt myndbandinu þurfa efri fótleggsvöðvar að lengjast og spennast […]
The post Sérfræðingur útskýrir hvers vegna þú ættir aldrei að sofa á maganum first appeared on Hun.is.↧