Quantcast
Channel: Heilsan – Hun.is
Viewing all articles
Browse latest Browse all 1210

Slitgigt – Orsakir og meðhöndlun

$
0
0

Slitgigt (osteoarthritis) er algengust sjúkdóma í liðamótum. Hún getur komið fram hjá ungu fólki en á síðari hluta ævinnar verður hún ágengari og getur valdið miklum þjáningum og fötlun. Helstu einkenni Helstu einkenni hennar eru verkir í liðum, stirðleiki og minnkuð færni. Þetta ágerist eftir því sem sjúkdómnum fleygir fram; liðirnir virðast stækka og eru […]

The post Slitgigt – Orsakir og meðhöndlun first appeared on Hun.is.

Viewing all articles
Browse latest Browse all 1210