Vísindamenn vita að hormónar, erfðir, lífstíll og umhverfi geta aukið líkurnar á brjóstakrabbameini. Það getur hinsvegar alveg líka gerst að fólk með fáa eða jafnvel enga áhættuþætti fær samt brjóstakrabbamein og fólk með marga áhættuþætti fær aldrei brjóstakrabbamein. Hvað veldur brjóstakrabbameini? Til þess að einfalda málið verður brjóstakrabbamein til þegar frumur í brjóstinu fara að […]
The post Brjóstakrabbamein – Áhættuþættir sem þú þarft að vita um first appeared on Hun.is.↧