Sykurlausir gosdrykkir hafa náð mikilli hylli hjá almenningi og því miður eru of margir að neyta alltof mikið af þeim. Sú staðreynd að sykurlausir gosdrykkir hafi náð þessari hylli er að nokkru leyti skiljanlegt því það er margsannað að sykurmiklir gosdrykkir eru síður en svo heilsusamlegir. Fyrsti sykurlausi drykkurinn sem kom á markað árið 1963 […]
The post Sykurlausir gosdrykkir – Hvað erum við að drekka? first appeared on Hun.is.↧