Vefjagigt er langvinnur sjúkdómur og er ekki bara eitthvað eitt einkenni heldur fjölmörg. Hér á eftir koma 5 einkenni sem allar konur ættu að þekkja sem hafa Vefjagigt. Óeðlileg þreyta: þreyta er eitt en vefjagigtarþreyta er allt annað, hún lýsir sér í óeðlilegri þreytu og orkuleysi og sama hvað þú hvílist þá lagast þreyta ekki […]
↧