
Haustið er komið og tími uppskeru og umbreytinga genginn í garð. Þrátt fyrir derring í náttúruöflunum þá draga lífskraftar náttúrunnar sig saman og laufin falla og frysta tekur á ný. Uppskera sumarsins er komin í hús og því ekkert til fyrirstöðu annað en að hefjast handa og mæta myrkrinu sem framundan er með ljós í […]