
Það er ekki spurning að það besta sem nýfætt barn fær er brjóstamjólk. En því miður þá geta ekki allar konur haft barn sitt á brjósti og þá er gripið til þurrmjólkur eða sojaþurrmjólkur. Það er lítið annað í boði. En oft gerist það að þegar nýfætt barn þarf að drekka þurrmjólk úr pela að […]