Quantcast
Channel: Heilsan – Hun.is
Viewing all articles
Browse latest Browse all 1210

7 staðreyndir um kulnun sem þú verður að vita

$
0
0

Kulnun er orð sem flestir hafa heyrt um á seinustu misserum. Mayo Clinic kallar þetta „vinnutengt vandamál“ þar sem líkamleg og andleg þreyta er svo yfirþyrmandi að hún fer að hafa áhrif á árangur í vinnu og sjálfsmynd viðkomandi. En kulnun er meira en bara að vera pirraður og þreyttur í vinnu. Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin flokkar kulnun […]

The post 7 staðreyndir um kulnun sem þú verður að vita first appeared on Hun.is.

Viewing all articles
Browse latest Browse all 1210