Ýmislegt sem við gerum í daglegu lífi kann að auka streitu án þess að við gerum okkur grein fyrir því. Flest þekkjum við streitu eða stress af eigin raun og hvernig það getur magnast upp af nánast engu tilefni. Stressið getur vissulega verið gott í hófi og jafnvel styrkt okkur, en of mikið stress er […]
↧